HR. HAMMOND
   Farfisa professional
clockhere
Flettingar í dag: 191
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 390
Gestir í gær: 56
Samtals flettingar: 6496669
Samtals gestir: 334086
Tölur uppfærðar: 12.12.2018 04:05:51

Íslenska undankeppnin

Undankeppni fyrir Eurovision á Íslandi

1986
Úrslit 15. mars - kynnir: Jónas R. Jónasson
1. Pálmi Gunnarsson - Gleðibankinn (Magnús Eiríksson)
2. Eiríkur Hauksson - Þetta gengur ekki lengur (Ómar Halldórsson)
3. Erna Gunnarsdóttir og Björgvin Halldórsson - Með vaxandi þrá (Geirmundur Valtýsson/Hjálmar Jónsson)
4. Pálmi Gunnarsson - Syngdu lag (Þórir Baldursson/Rúnar Júlíusson)
5. Eiríkur Hauksson - Gefðu mér Gaum (Gunnar Þórðarsson/Ólafur Haukur Símonarson)
6. Erna Gunnarsdóttir og Pálmi Gunnarsson - Út vil ek (Valgeir Guðjónsson)
7. Björgvin Halldórsson - Ef (Jóhann G. Jóhannsson)
8. Erna Gunnarsdóttir - Vögguvísa (Ólafur Haukur Símonarsson)
9. Eiríkur Hauksson - Mitt á milli Moskvu og Washington (Jakob F. Magnússn og Ragnhildur Gísladóttir/Valgeir Guðjónsson)
10. Björgvin Halldórsson - Ég lifi í draumi (Eyjólfur Kristjánsson/Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson)
Sigurlag: Icy - Gleðibankinn (Magnús Eiríksson)
Icy-flokkurinn er: Pálmi Gunnarsson, Eiríkur Hauksson og Helga Möller

1987
Úrslit 23. mars - kynnir: Kolbrún Halldórsdóttir
1. Halla Margrét Árnadóttir - Hægt og hljótt (Valgeir Guðjónsson) 88 stig
2. Módel - Lífið er lag (Friðrik Karlsson og Gunnlaugur Briem/Friðrik Karlsson, Gunnlaugur Briem og Birgir Bragason) 74 stig
3. Eyjólfur Kristjánsson - Norðurljós (Gunnar Þórðarsson/Ólafur Haukur Símonarsson) 59 stig
4. Björgvin Halldórsson og Erna Gunnarsdóttir - Lífsdansinn (Geirmundur Valtýsson/Hjálmar Jónsson)
5. Björgvin Halldórsson - Mín þrá (Jóhann G. Jóhannsson)
6. Erna Gunnarsdóttir - Aldrei ég gleymi (Axel Einarsson/Jóhann G. Jóhannsson)
7. Björgvin Halldórsson - Ég leyni minni ást (Jóhann G. Jóhannsson)
8. Jóhann Helgason - Í blíðu og stríðu (Jóhann Helgason)
9. Jóhanna Linnet - Sumarást (Þorgeir Daníel Hjaltason/Þorgeir Daníel Hjaltason og Iðunn Steinsdóttir)
10. Sigrún Hjálmtýsdóttir - Sofðu vært (Ólafur Haukur Símonarson)
Sigurlag: Halla Margrét Árnadóttir - Hægt og hljótt (Valgeir Guðjónsson)

1988
Úrslit 21. mars - kynnir: Hermann Gunnarsson
1. Stefán Hilmarsson - Þú og þeir (Sverrir Stormsker) 96 stig
2. Eyjólfur Kristjánsson og Ingi Gunnar Jóhannsson - Ástarævintýri (Eyjólfur Kristjánsson og Ingi Gunnar Jóhannsson/Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson) 63 stig
3.Eyjólfur Kristjánsson og Sigrún Waage - Mánaskin (Guðmundur Árnason/Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson) 61 stig
4. Stefán Hilmarsson, Hildur Ragnarsdóttir og Hulda Ragnarsdóttir - Látum Sönginn Hljóma (Geirmundur Valtýsson/Hjálmar Jónsson) 57 stig
5. Björgvin Halldórsson og Edda Borg - Í Tangó (Gunnar Þórðarson/Þorsteinn Eggertsson) 55 stig
6. Magnús Kjartansson og Margrét Gauja Magnúsdóttir - Sólarsamba (Magnús Kjartansson/Halldór Gunnarsson) 37 stig
7. Grétar Örvarsson og Gígja Sigurðardóttir - Í fyrrasumar (Grétar Örvarsson/Ingólfur Steinsson) 34 stig
8. Guðrún Gunnarsdóttir - Dag eftir dag (Valgeir Skagfjörð) 32 stig
9. Bjarni Arason - Aftur og aftur (Jakob Magnússon) 17 stig
10. Pálmi Gunnarsson - Eitt vor (Kristinn Svavarsson/Halldór Gunnarsson) 12 stig
Sigurlag: Stefán Hilmarsson - Þú og þeir (Sverrir Stormsker)
Fór sem Beathoven - Sókrates (Sverrir Stormsker)

1989
Úrsilt 30. mars - Kynnir: Jónas R. Jónasson
1. Daníel Ágúst Haraldsson - Það sem enginn sér 66 stig
2.-3. Bítlavinafélagið - Alpatwist (Geirmundur Valtýsson) 58 stig
2.-3. Mannakorn - Línudans (Magnús Eiríksson) 58 stig
4. Björgvin Halldórsson og Katla María Hausmann - Sóley (Gunnar Þórðarsson/Toby Herman) 44 stig
5. Jóhanna Linnet - Þú leiddir mig í ljós (Sverrir Stormsker) 30 stig
Sigurlag: Daníel Ágúst Haraldsson - Það sem enginn sér (Valgeir Guðjónsson)

1990
Fyrri undanúrslit 27. janúar - kynnir: Edda Andrésdóttir
1. Stjórnin - Eitt lag enn (Hörður G. Ólafsson/Aðalsteinn Ásberg Sigursson) 118 stig
2. Björgvin Halldórsson - Sú ást er heit (Magnús Þór Sigmundsson) 93 stig
3. Eyjólfur Kristjánsson - Ég er að leita þín (Gísli Helgason/Ásgeir Ingvarsson) 47 stig
4.-5. Eyjólfur Kristjánsson - Austur og Vestur (Eyjólfur Kristjánsson/Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson) 36 stig
4.-5. Ingi Gunnar Jóhannsson - Dagdraumar (Ingi Gunnar Jóhannsson) 36 stig
6. Ari Jónsson - Mánaskin (Hörður G. Ólafsson) 30 stig

Seinni undanúrslit 3. febrúar - kynnir: Edda Andrésdóttir
1. Björgvin Halldórsson - Til þín (Gunnar Þórðarsson/Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson) 92 stig
2. Ellen Kristjánsdóttir - Ég læt mig dreyma (Friðrik Karlsson/Friðrik Karlsson, Birgir Bragason og Eiríkur Hauksson) 82 stig
3. Helga Möller, Ágúst Ragnarsson og Sigurður V. Dagbjartsson - Eitt lítið lag (Björn Björnsson) 69 stig
4. Stjórnin - Ef ekki er til nein ást (Jóhann G. Jóhannsson) 65 stig
5. Ruth Reginalds - Eilífur dagur (Birgir Jóhann Birgisson/Davíð Þór Jónsson) 28 stig
6. Bergþóra Árnadóttir - Gott er að lifa (Bergþóra Árnadóttir) 24 stig

Úrslit 10. febrúar - kynnir: Edda Andrésdóttir
1. Stjórnin - Eitt lag enn (Hörður G. Ólafssdon/Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson) 129 stig
2. Helga Möller - Eitt lítið lag (Björn Björnsson) 67 stig
3. Björgvin Halldórsson - Til þín (Gunnar Þórðarsson/Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson) 60 stig
4. Björgvin Halldórsson - Sú ást er heit (Magnús Þór Sigmundsson) 58 stig
5. Ellen Kristjánsdóttir - Ég læt mig dreyma (Friðrik Karlsson/Friðrik Karlsson, Birgir Bragason og Eiríkur Hauksson) 32 stig
6. Eyjólfur Kristjánsson - Ég er að leita þín (Gísli Helgason/Ásgeir Ingvarsson) 11 stig
Sigurlag: Stjórnin - Eitt lag enn (Hörður G. Ólafsson/Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson)

1991
Úrslit 9. febrúar
1. Eyjólfur Kristjánsson og Stefán Hilmarsson - Draumur um Nínu (Eyjólfur Kristjánsson) 97 stig
2. Helga Möller, Erna Þórarinsdóttir, Arnar Freyr Gunnarsson og Kristján Gíslason - Í dag (Hörður G. Ólafsson/Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson) 76 stig
3. Jóhannes Eiðson og Sigrún Eva Ármannsdóttir - Lengi lifi lífið (Friðrik Karlsson/Jóhannes Eiðson og Eiríkur Hauksson) 62 stig
4. Ruth Reginalds og Ingvar Grétarsson - Í fyrsta sinn (Magnús Kjartansson/Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson) 47 stig
5. Ruth Reginalds - Í leit að þér (Ívar Jóhann Halldórsson/Hákon Möller) 45 stig
6. Jóhanna Linnet - Stjarna (Sigurður Sævarsson og Baldur þ. Guðmundsson/Sigurður Sævarsson) 39 stig
7. Ívar Halldórsson - Í einlægni (Ívar Halldórsson og Halldór Lárusson) 33 stig
8. Sigríður Guðnadóttir og Áslaug Fjóla Magnúsdóttir - Á fullri ferð (Geirmundur Valtýsson/Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson) 32 stig
9. Sigríður Guðnadóttir - Mér þykir rétt að þú fáir að vita það (Ingvi Þór Kormáksson/Pétur Eggerz) 30 stig
10. Kristján Gíslason - Stefnumót (Guðmundur Árnason/Ingi Gunnar Jóhannsson) 19 stig
Sigurlag: Eyjólfur Kristjánsson og Stefán Hilmarsson - Draumur um Nínu (Eyjólfur Kristjánsson)
Fór sem Stefán og Eyfi - Nína

1992
Úrslit 22. febrúar - kynnir: Sigrún Waage
1. Stjórnin - Nei eða já (Friðrik Karlsson og Grétar Örvarsson/Stefán Hilmarsson) 92 stig
2. Bjarni Arason - Karen (Jóhann Helgason/Björn Björnsson) 80 stig
3. Björgvin Halldórsson - Mig dreymir (Björgvin Halldórsson/Jónas Friðrik Guðnason) 68 stig
4. Guðrún Gunnarsdóttir - Ljósdimma nótt (Herdís Hallvarðsdóttir) 51 stig
5. Helga Möller og Karl Örvarsson - Einfalt Mál (Hörður G. Ólafsson/Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson) 48 stig
6. Margrét Eir - Þú mátt mig engu leyna (Axel Einarsson/Hörður Hilmisson) 43 stig
7. Arnar Freyr Gunnarsson - Eva (Kristján Hreinsson og Þórir Úlfarsson/Arnar Freyr Gunnarsson) 36 stig
8. Helga Möller og Karl Örvarsson - Þú um þig, frá þér, til þín (Ómar Ragnarsson) 30 stig
9. Gylfi Már Hilmisson - Nótt sem dag (Sigurður Baldursson/Gylfi Már Hilmisson) 24 stig
Sigurlag: Stjórnin - Nei eða já (Friðrik Karlsson og Grétar Örvarsson/Stefán Hilmarsson)
Fór sem Heart 2 Heart - Nei eða já

1993
Úrslit 20. febrúar - kynnir: Steinn Ármann Magnússon
1. Ingibjörg Stefánsdóttir - Þá veistu svarið (Jon Kjell Seljeseth/Friðrik Sturlusin) 86 stig
2. Anna Mjöll Ólafsdóttir - Eins og skot (Ólafur Gaukur Þórhallsson) 70 stig
3. Ingunn Gylfadóttir - Brendar brýr (Ingunn Gylfadóttir og Tómas Hremannsson/Oddur Bjarni Þorkelsson) 62 stig
4. Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir - Bless bless (Geirmundur Valtýsson) 48 stig
5. Margrét Eir - Ó hve ljúft er að lifa Þórir Baldursson/Jónas Friðrik Guðnason) 46 stig
6. Haukur Hauksson - Í roki og regni (Ingvi Þór Kormáksson/Pétur Eggerz) 43 stig
7. Eró-bykkjan - Hopp-abla-ha (Ómar Ragnarsson) 39 stig
8. Ingunn Gylfadóttir - Ég bý hér enn (Ingunn Gylfadóttir, Friðfinnur Hermannsson og Tómas Hermannsson) 34 stig
9. Katla María Hausmann - Samba (Katla María Hausmann/Halldór Gunnarsson) 32 stig
10. Júlíus Guðmundsson - Himinn, jörð og haf (Borgþór Þórarinsson/Oddur Bjarni Þorkelsson) 20 stig
Sigurlag: Ingibjörg Stefánsdóttir - Þá veistu svarið (Jon Kjell Seljeseth/Friðrik Sturluson)

1994
Úrslit 23. febrúar
1. Sigrún Eva Ármannsdóttir - Nætur (Friðrik Karlsson/Stefán Hilmarsson)
2. Þóranna Jónbjörnsdóttir og Elvar Aðalsteinsson - Indæla jörð (Gunnar Þórðarsson/Ólafur Haukur Símonarson)
3. Anna Mköll Ólafsdóttir - Stopp (Anna Mjöll Ólafsdóttir)
Sigurlag: Sigrún Eva Ármannsdóttir - Nætur (Friðrik Karlsson/Stefán Hilmarsson)
Fór sem Sigríður Beinteinsdóttir - Nætur

1995
Engin undankeppni
1. Björgvin Halldórsson - Núna (Björgvin Halldórsson og Ed Welch/Jón Örn Marinósson)
Fór sem Bó Halldórsson - Núna

1996
Engin undankeppni
1. Anna Mjöll - Sjú-bí-dú (Anna Mjöll Ólafsdóttir og Ólafur Gaukur Þórhallsson)

1997
Engin undankeppni
1. Paul Oscar - Minn hinsti dans (Páll Óskar Hjálmtýsson og Trausti Haraldsson/Páll Óskar Hjálmtýsson)

1998
Ísland tók ekki þátt þetta árið vegna þess hve Páll Óskar lenti neðarlega í keppninni árið 1997

1999
Engin undankeppni
1. Selma Björnsdóttir - All out of luck (Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson/Selma Björnsdóttir, Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, og Sveinbjörn I. Baldvinsson)

2000
Úrslit 26. febrúar - Kynnar: Hjálmar Hjálmar og Hera Björk Þórhallsdóttir
1. Einar Ágúst Víðisson og Telma Ágústsdóttir - Hvert sem er (Örlygur Jakobsson Smári/Sigurður Örn Jónsson) 4318
2. Páll Rósinkranz - Söknuður (Valgeir Skagfjörð) 1358
3. Halla Vilhjálmsdóttir - Sta sta stam (Sverrir Stormsker) 1213
4. Örlygur Smári - Segðu mér (Örlygur Jakobsson Smári/Sigurður Örn Jónsson) 411
5. Guðrún Gunnarsson - Barnagæla (Valgeir Skagfjörð) 183
Sigurlag: Einar Ágúst Víðisson og Telma Ágústsdóttir - Hvert sem er (Örlygur Jakobsson Smári/Sigurður Örn Jónsson)
Sungið á ensku í aðalkeppninni Einar Ágúst & Telma - Tell me! (Örlygur Jakobsson Smári/Sigurður Örn Jónsson)
2001
Úrslit 17. febrúar - kynnir: Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
1. Kristján Gíslason og Gunnar Ólason - Birta (Einar Bárðarsson) 5710
2. Ruth Reginalds - Enginn eins og þú (Ingi Gunnar Jóhannsson) 2402
3. Margrét Kristín Sigurðardóttir - Röddin þín (Margrét Kristín Sigurðardóttir) 2156
4. Rúna G. Stefánsdóttir - Í villtan dans (Einar Oddson) 1636
5. Páll Rósinkranz - Mín æskuást (Grétar Sigurbergsson) 1270
6. Guðrún Árný Karlsdóttir - Komdu til mín (Grétar Sigurbergsson) 1127
7. Eyjólfur Kristjánsson og Birgitta Haukdal - Aftur heim (Eyjólfur Kristjánsson) 831
8. Ingunn Gylfadóttir - Allt sem ég á (Tómas Hermannsson og Ingunn Gylfadóttir) 421
Sigurlag: Kristján Gíslason og Gunnar Ólason - Birta (Einar Bárðarsson)
Sungið á ensku í aðalkeppninni Two Tricky - Angel (Einar Bárðarsson/Einar Bárðarsson og Magnús Þór Sigmundsson)

2002
Ísland tók ekki þátt þetta árið vegna þess hve Two Tricky lenti neðarlega í keppninni 2001

2003
Úrslit 15. apríl - kynnar: Logi Bergmann Eiðsson og Gísli Marteinn Baldursson
1. Birgitta Haukdal - Segðu mér allt (Hallgrímur Óskarsson/Birgitta Haukdal) 21.964
2. Botnleðja - Euro-Visa (Botnleðja) 10.594
3. Þórey Heiðdal - Sá þig (Albert G. Jónsson/Kristinn Sturluson) 5.041
4. Höskuldur Örn Lárusson - Allt (Höskuldur Örn Lárusson/Höskuldur Örn Lárusson og Egill Lárusson)
5. Rúnar Júlíusson - Ást á skítugum skóm (Karl Olgeir Olgeirsson)
6. Regína Ósk Óskarsdóttir og Hjalti Jónsson - Engu þurfum að tapa (Einar Örn Jónsson)
7. Ragnheiður Gröndal - Ferrari (Páll Torfi Önundarsson)
8. Þóra Gísladóttir - Hvar sem ég enda (Karl Olgeir Olgeirsson/Bragi Valdimar Skúlason)
9. Eivör Pálsdóttir - Í Nótt (Ingvi Þór Kormáksson/Friðrik Erlingsson)
10. Hjördís Elín Lárusdóttir og Guðrún Árný Karlsdóttir - Með þér (Sveinn Rúnar Sigurðsson)
11. Hreimur Örn Heimisson - Mig dreymdi lítinn draum (Friðrik Karlsson)
12. Ingunn Gylfadóttir - Sögur (Ingunn Gylfadóttir og Tómas Hermannsson/Sjón)
13. Ragnheiður Eiríksdóttir - Tangó (Ragnheiður Eiríksdóttir/Þorkell Símonarson)
14. Hreimur Örn Heimisson - Þú (Grétar Örvarsson/Ingibjörg Gunnarsdóttir)
15. Jóhanna Vigdís Arnardóttir - Þú og ég (Er ég í anda) (Ingólfur Sv. Guðjónsson og Stefán Hilmarsson/Stefán Hilmarsson)
Sigurlag: Birgitta Haukdal - Segðu mér allt (Hallgrímur Óskarsson/Birgitta Haukdal)
Sungið á ensku í aðalkeppninni Birgitta Haukdal - Open your heart
Sveinbjörn I. Baldvinsson hjálpaði við að þýða textann yfir á ensku

2004
Engin undankeppni
1. Jonsi - Heaven (Sveinn Rúnar Sigurðsson/Magnús Þór Jónsson)

2005
Engin undankeppni
1. Selma - If i had your love (Vignir Snær Vigfússon og Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson/Linda Thompson)
Tók þátt í undankeppni Eurovision en komst ekki áfram

2006
Lög sem komust ekki í úrslit - kynnir: Brynhildur Guðjónsdóttir og Garðar Thor
1. Maria - Gunnar Ólason (Roland Hartwell/Birgir S. Klingenberg)
2. Íris Kristinsdóttir - Ég sé (Íris Kristinsdóttir)
3. Maríanna Másdóttir - Í faðmi þér (Ingvi Þór Kormáksson/Valgeir Skagfjörð)
4. Geir Ólafsson - Dagurinn í dag (Friðrik Ómar Hjörleifsson/Kristján Hreinsson)
5. Fanney Óskarsdóttir - Hamingjusöm (Fanney Óskarsdóttir)
6. Eyjólfur Kristjánsson og Bergsveinn Arilíusson - Lífið (Eyjólfur Kristjánsson)
7. Katy Winter - Á Meðan hjartað slær (Tómas Hermannsson/Ragnheiður Gröndal)
8. Sólveig Samúelsdóttir - Mig langar að hafa þig hér (Hallgrímur Óskarsson/Ragnheiður Eiríksdóttir)
9. Gunnar Ólason - Það var lagið (Roland Hartwell/Stefán Hilmarsson)

Úrslit 18. febrúar - kynnir: Brynhildur Guðjónsdóttir
1. Ardís Ólöf Víkingsdóttir - Eldur nýr (Örlygur Smári, Niclas Kings og Daniela Vecchia/Sigurður Örn Jónsson)
2. Þóra Gísladóttir & Edgar Smári Atlason - Stundin Staðurinn (Ómar Ragnarsson)
3. Dísella Lárusdóttir - Útópía (Sveinn Rúnar Sigurðsson/Kristján Hreinsson)
4. Magni Ásgeirsson - Flottur karl, Sæmi rokk (Sævar Benediktsson)
5. Friðrik Ómar Hjörleifsson - Það sem verður (Hallgrímur Óskarsson/Lára Unnur Ægisdóttir)
6. Matthías Matthíasson - Sést það ekki á mér? (Sigurður Örn Jónsson)
7. Aðalheiður Ólafsdóttir - 100% hamingja (Sveinn Rúnar Sigurðsson/Kristján Hreinsson)
8. Davíð Þorsteinn Olgeirsson - Strengjadans (Davíð Þorsteinn Olgeirsson)
9. Guðrún Árný Karlsdóttir - Andvaka (Trausti Bjarnason)
10. Sigurjón Brink - Hjartaþrá (Bryndís Sunna Valdimarsdóttir)
11. Silvía Nótt - Til hamingju Ísland (Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson/Silvía Nótt)
12. Bjartmar Þórðarsson - Á ég (Örlygur Smári/Sigurður Örn Jónsson)
13. Birgitta Haukdal - Mynd af þér (Sveinn Rúnar Sigurðsson/Kristján Hreinsson)
14. Rúna Stefánsdóttir - 100% (Hörður G. Ólafsson)
15. Regína Ósk Óskarsdóttir - Þér við hlið (Trausti Bjarnason/Magnús Þór Sigmundsson)
Sigurlag: Silvía Nótt - Til hamingju Ísland (Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson/Silvía Nótt)
Sungið á ensku í aðalkeppninni Silvia Night - Congratulations (Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson/Silvía Night)
Tók þátt í undankeppni Eurovision en komst ekki áfram

2007
Fyrstu undanúrslitin 20. janúar - kynnir: Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir
1. Bergþór Smári - Þú gafst mér allt (Bergþór Smári)
2. Finnur Jóhannsson - Allt eða ekkert (Torfi Ólafsson, Þorkell Olgeirsson, og Eðvard Lárusson/Þorkell Olgeirsson)
3. Sigurjón Brink - Áfram (Bryndís Sunna Valdimarsdóttir og Sigurjón Brink/Jóhanness Ásbjörnsson)
4. Hreimur Heimisson - Draumur (Sveinn Rúnar Sigurðsson/Kristján Hreinsson)
5. Matthías Matthíasson - Húsin hafa augu (Þormar Ingimarsson/Kristján Hreinsson)
6. Bríet Sunna Valdimarsdóttir - Blómabörn (Trausti Bjarnason/Magnús Þór Sigmundsson)
7. Snorri Snorrason - Orðin komu aldrei (Óskar Guðnason/Kristján Hreinsson)
8. Aðalheiður Ólafsdóttir - Enginn eins og þú (Roland Hartwell/Stefán Hilmarsson)

Önnur undanúrslitin 27. janúar - kynnir: Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir
1. Richard Scobie - Dásamleg raun (Bergsteinn Björgúlfsson)
2. Hljómsveitin Von - Ég hef fengið nóg (Hljómsveitin Von/Magnús Þór Sigmundsson)
3. Friðrik Ómar Hjörleifsson - Eldur (Grétar Örvarsson, Kristján Grétarsson/Ingibjörg Gunnarsdóttir)
4. Hera Björk Þórhallsdóttir - Mig dreymdi (Óskar Guðnason/Ingólfur Steinsson)
5. Guðrún Lísa Einarsdóttir - Eitt símtal í burtu (Roland Hartwell/Kristján Hreinsson)
6. Eiríkur Hauksson - Ég les í lófa þínum (Sveinn Rúnar Sigurðsson/Kristján Hreinsson)
7. Hjalti Ómar Ágústsson - Fyrir Þig (Torfi Ólafsson/Þorkell Olgeirsson)
8. Jón Jósep Snæbjörnsson - Segðu mér (Traust Bjarnason/Ragnheiður Bjarnadóttir)

Þriðju undanúrslitin 3. febrúar - kynnir: Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir
1. Davíð Smári Harðarson - Leiðin liggur heim (Elvar Gottskálksson/Kristján Hreinsson)
2. Ragnheiður Eiríksdóttir - Ég og heilinn minn (Gunnar Lárus Hjálmarsson og Ragnheiður Eiríksdóttir/Gunnar Lárus Hjálmarsson)
3. Hafsteinn Þórólfsson - Þú tryllur mig - (Hafsteinn Þórólfsson/Hafsteinn Þórólfsson og Hannes Páll Pálsson)
4. Alexander Aron Guðbjartsson - Villtir skuggar (Ingi Gunnar Jóhannsson/Kristján Hreinsson)
5. Helgi Rafn Ingvarsson - Vetur (Magnús Guðmann Jónsson)
6. Soffía Karlsdóttir - Júnínótt (Ómar Þorfinnur Ragnarsson)
7. Erna Hrönn Ólafsdóttir - Örlagadís (Roland Hartwell/Kristján Hreinsson)
8. Andri Bergmann - Bjarta brosið (Torfi Ólafsson/Þorkell Olgeirsson)

Úrslit 17. febrúar - kynnir: Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir
1. Sigurjón Brink - Áfram (Bryndís Sunna Valdimarsdóttir og Sigurjón Brink/Jóhannes Ásbjörnsson)
2. Matthías Matthíasson - Húsin hafa augu (Þormar Ingimarsson/Kristján Hreinsson)
3. Bríet Sunna Valdimarsdóttir - Blómabörn (Trausti Bjarnason/Magnús Þór Sigmundsson)
4. Friðrik Ómar Hjörleifsson - Eldur (Grétar Örvarsson, Kristján Grétarsson/Ingibjörg Gunnarsdóttir)
5. Eiríkur Hauksson - Ég les í lófa þínum (Sveinn Rúnar Sigurðsson/Kristján Hreinsson)
6. Jón Jósep Snæbjörnsson Segðu mér (Trausti Bjarnason/Ragnheiður Bjarnadóttir)
7. Ragnheiður Eiríksdóttir - Heilinn minn (Gunnar Lárus Hjálmarsson og Ragnheiður Eiríksdóttir/Gunnar Lárus Hjálmarsson)
8. Hafsteinn Þórólfsson - Þú tryllir mig (Hafsteinn Þórólfsson/Hafsteinn Þórólfsson og Hannes Páll Pálsson)
9. Andri Bergmann - Bjarta Brosið (Torfi Ólafsson/Þorkell Olgeirsson)
Sigurlag: Eiríkur Hauksson - Ég les í lófa þínum (Sveinn Rúnar Sigurðsson/Kristján Hreinsson)
Sungið á ensku í aðalkeppninni Eiríkur Hauksson - Valentine lost
Tók þátt í undankeppni Eurovision en komst ekki áfram

2008
Kynnar: Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Gísli Einarsson
1. Hafdís Huld Þrastardóttir - Boys and perfume (Hafdís Huld Þrastardóttir)
2. Fabúla og Martin Höybye - Game over (Fabúla)
3. Páll Rósinkranz - Gef mér von (Guðmundur Jónsson)
4. Ragnheiður Eiríksdóttir - Ísinn (Dr. Gunni)
5. Edgar Smári Atlason - If i fall in in love again (Svala Björgvinsdóttir)
6. Hrund Ósk Árnadóttir og Pálmi Gunnarsson - Leigubílar (Magnús Eiríksson)
7. Ína Valgerður Pétursdóttir, Seth Sharp og Berglind Ósk Guðgeirsdóttir - Lullaby to peace (Magnús Þór Sigmundsson)
8. Andrea Gylfadóttir - Vocalise (Andrea Gylfadóttir)
9. Tinna Marína  Jónsdóttir og Böðvar Rafn Reynisson - Á ballið á (Barði Jóhannsson)
10. Davíð Þorsteinn Olgeirsson - In your dreams (Davíð Þorsteinn Olgeirsson)
11. Áslaug Helga Hálfdánardóttir - Lífsins leið (Áslaug Helga Hálfdánardóttir)
12. Þóra Gísladóttir - The picture (Hjörleifur Ingason)
13. Karl Sigurðsson og Sigríður Thorlacius - Drepum tímann (Dr. Gunni/Bragi Valdimar Skúlason)
14. Seth Sharp - Johnny (Magnús Þór Sigmundsson)
15. Mercedes Club - Ho ho ho, we say hey hey hey (Barði Jóhannsson)
16. Fabúla - Bigger shoes (Fabúla)
17. Baggalútur - Hvað var það sem þú sást í honum? (Magnús Eiríksson)
18. Seth Sharp - I won´t be home tonight (Svala Björgvinsdóttir)
19. Einar Ágúst og Sigurjón Brink - Straumurinn (Guðmundur Jónsson)
20. Hafdís Huld Þrastardóttir - Á gleymdum stað (Hafdís Huld Þrastardóttir)
21. Bjartur Guðjónsson - The girl in the golden dress (Andrea Gylfadóttir)
22. Sváfnir Sigurðarson - If you were here (Þórarin Freysson)
23. Eurobandið - Fullkomið líf (Örlygur Smári/Regína Ósk Óskarsdóttir og Friðrik Ómar Hjörleifsson)
24. Hara systur - I wanna manicure (Hallgrímur Óskarsson)
25. Dr. Spock - Hvar ertu nú? (Dr. Gunni)
26. Ragnheiður Gröndal - Skot í myrkri (Magnús Þór Sigmundsson)
27. Magni Ásgeirsson og Birgitta Haukdal - Núna veit ég (Hafdís Huld Þrastardóttir)
28. Andrea Gylfadóttir -  Flower of fire (Andrea Gylfadóttir)
29. Þóra Gísladóttir - Að eilífu (Guðmundur Jónsson)
30. Ragnheiður Gröndal - Don´t wake me up (Margrét Kristín Sigurðardóttir)
31. Al Mobli, Harald Burr, Hildur Guðný Þórhallsdóttir, Sigurður Þór Óskarsson og Soffía Karlsdóttir - Friður á þessari jörð (Barði Jóhannsson)
32. Hrund Ósk Árnadóttir - Í rússíbana (Magnús Eiríksson)
33. Haffi Haff og Svala Björgvinsdóttir - The wiggle wiggle song (Svala Björgvinsdóttir)

Undanúrslit - kynnar: Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Gísli Einarsson
19. janúar 2008
1. Páll Rósinkranz - Gef mér von (Guðmundur Jónsson)
2. Magni Ásgeirsson - Núna veit ég (Hafdís Huld Þrastardóttir)
3. Ína Valgerður Pétursdóttir, Seth Sharp og Berglind Ósk Guðgeirsdóttir - Lullaby to peace (Magnús Þór Sigmundsson)
26. janúar 2008
1. Davíð Þorsteinn Olgeirsson - In your dreams (Davíð Þorsteinn Olgeirsson)
2. Bjartur Guðjónsson - The girl in the golden dress (Andrea Gylfadóttir)
3. Baggalútur - Hvað var það sem þú sást í honum? (Magnús Eiríksson)
02. febrúar 2008
1. Hrund Ósk Árnadóttir og Pálmi Gunnarsson - Leigubílar (Magnús Eiríksson)
2. Eurobandið - Fullkomið líf (Örlygur Smári/Regína Ósk Óskarsdóttir og Friðrik Ómar Hjörleifsson)
3. Dr. Spock - Hvar ertu nú? (Dr. Gunni)
09. febrúar 2008
1. Mercedes Club - Ho ho ho, we say hey hey hey (Barði Jóhannsson)
2. Ragnheiður Gröndal - Don´t wake me up (Margrét Kristín Sigurðardóttir)
3. Haffi Haff - The wiggle wiggle song (Svala Björgvinsdóttir)

Úrslit 23. febrúar 2008 - kynnar: Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Gísli Einarsson
1. Páll Rósinkranz - Gef mér von (Guðmundur Jónsson)
2. Magni Ásgeirsson og Birgitta Haukdal - Núna veit ég (Hafdís Huld Þrastardóttir)
3. Davíð Þorsteinn Olgeirsson - In your dreams (Davíð Þorsteinn Olgeirsson)
4. Baggalútur - Hvað var það sem þú sást í honum? (Magnús Eiríksson)
5. Eurobandið - Fullkomið líf (Örlygur Smári/Regína Ósk Óskarsdóttir og Friðrik Ómar Hjörleifsson)
6. Dr. Spock - Hvar ertu nú? (Dr. Gunni)
7. Mercedes Club - Ho ho ho, we say hey hey hey (Barði Jóhannsson)
8. Ragnheiður Gröndal - Don´t wake me up (Margrét Kristín Sigurðardóttir)
Sungið á ensku í aðalkeppninni Euroband - This is my life
Tók þátt í undankeppni Eurovision og komst áfram í aðalkeppnina

2009
Fyrstu undanúrslitin 10. janúar - kynnar: Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Eva María Jónsdóttir
1. Aðalheiður Ólafsdóttir - Dagur nýr (Halldór Guðjónsson/Íris Kristinsdóttir)
2. Ólöf Jara Skagfjörð - Hugur minn fylgir þér (Valgeir Skagfjörð)
3. Edgar Smári - The kiss we never kissed (Heimir Sindrason/Ari Harðarson)
4. Jóhanna Guðrún Jónsdóttir - Is it true (Óskar Páll Sveinsson)

Önnur undanúrslitin 17. janúar - kynnar: Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Eva María Jónsdóttir
1. Páll Rózinkrans - Fósturjörð (Einar Scheving)
2. Ingó - Undir regnbogann (Hallgrímur Óskarsson/Eiríkur Hauksson)
3. Hreindís Ylva Garðarsdóttir Hólm - Vornótt (Erla Gígja Þorvaldsdóttir/Hilmir Jóhannesson)
4. Erna Hrönn Ólafsdóttir - Glópagull (Einar Oddsson)

Þriðju undanúrslitin 24. janúar - kynnar: Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Eva María Jónsdóttir
1. Seth Sharp - Family (Óskar Páll Sveinsson)
2. Arnar, Edgar, Sverrir og Ólafur - Easy to fool (Torfi Ólafsson/Þorkell Olgeirsson)
3. Kristín Ósk Wium - Close to you (Grétar Sigurbergsson)
4. Kaja Halldórsdóttir - Lygin ein (Albert G. Jónsson)

Fjórðu undanúrslitin 31. janúar - kynnar: Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Eva María Jónsdóttir
1. Elektra - Got no love (Örlygur Smári/Örlygur Smári og Sigurður Jónsson)
2. Unnur Birna Björnsdóttir - Cobwebs (Heimir Sindrason/Ari Harðarson)
3. Jógvan Hansen - I think the world of you (Hallgrímur Óskarsson)
4. Halla Vilhjálmsdóttir - Roses (Trausti Bjarnason/Halla Vilhjálmsdóttir)

Úrslit 14. febrúar - kynnar: Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Eva María Jónsdóttir
1. Edgar Smári - The kiss we never kissed (Heimir Sindrason/Ari Harðarson)
2. Jóhanna Guðrún Jónsdóttir - Is it true (Óskar Páll Sveinsson)
3. Ingó - Undir regnbogann (Hallgrímur Óskarsson/Eiríkur Hauksson)
4. Hreindís Ylva Garðarsdóttir Hólm - Vornótt (Erla Gígja Þorvaldsdóttir/Hilmir Jóhannesson)
5. Arnar, Edgar, Sverrir og Ólafur - Easy to fool (Torfi Ólafsson/Þorkell Olgeirsson)
6. Kaja Halldórsdóttir - Lygin ein (Albert G. Jónsson)
7. Elektra - Got no love (Örlygur Smári/Örlygur Smári og Sigurður Jónsson)
8. Jógvan Hansen - I think the world of you (Hallgrímur Óskarsson)
Tók þátt í undankeppni Eurovision og komst áfram í aðalkeppnina
_________________________________________________________________________________
2010
Fyrstu undanúrslitin  9. janúar - Kynnar: Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Eva María Jónsdóttir
1. Íris Hólm - The one (Birgir Jóhann Birgisson/Ingvi Þór Kormáksson)
2.
Matthías Matthíasson - Out of sight (Matthías Stefánsson/Matthías Matthíasson
3. Sigurjón Brink - You knocked upon my door (Jóhannes Kári Kristinsson)
4. Kolbrún Eva Viktorsdóttir - You are the one (Haraldur G. Ásmundsson/Kolbrún Eva Viktorsdóttir)
5. Karen Pálsdóttir - In the future( Bryndís Sunna Valdimarsdóttir og Daði Georgsson/Bryndís Sunna Valdimarsdóttir)

Önnur undanúrslitin 16. janúar - Kynnar: Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Eva María Jónsdóttir
1. Menn ársins - Gefs ekki upp (Haraldur Vignir Sveinbjörnsson/Sváfnir Sigurðarson)
2. Hvanndalsbræður - Gleði og glens (Rögnvaldur Rögnvaldsson)
3. Sigrún Vala Baldursdóttir - I believe in angels (Halldór Guðjónsson/Ronald Kerst)
4. Jógvan Hansen - One more day (Óskar Páll Sveinsson og Bubbi Morthens)
5. Edgar Smári Atlason - Now and forever (Albert Guðmann Jónsson/Albert Guðmann Jónsson og Katrín Halldórsdóttir)

Þriðju undanúrslitin 23. janúar - Kynnar: Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Eva María Jónsdóttir
1. Arnar Jónsson - Þúsund stjörnur (Jóhannes Kári Kristinsson)
2. Sigurjón Brink - Waterslide (Sigurjón Brink)
3. Hera Björk Þórhallsdóttir - Je ne sais quoi (Örlýgur Smári og Hera Björk Þórhallsdóttir)
4. Steinarr Logi Nesheim - Every word (Steinarr Logi Nesheim)
5. Anna Hlín - Komdu á morgun til mín (Grétar Sigurbergsson)

Úrslit 6. febrúar - Kynnar: Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Eva María Jónsdóttir
1. Íris Hólm - The one (Birgir Jóhann Birgisson/Ingvi Þór Kormáksson)
2. Matthías Matthíasson - Out of sight (Matthías Stefánsson/Matthías Matthíasson
3. Hvanndalsbræður - Gleði og glens (Rögnvaldur Rögnvaldsson)
4. Jógvan Hansen - One more day (Óskar Páll Sveinsson og Bubbi Morthens)
5. Sigurjón Brink - Waterslide (Sigurjón Brink)
6. Hera Björk Þórhallsdóttir - Je ne sais quoi (Örlýgur Smári og Hera Björk Þórhallsdóttir)
Tók þátt í undankeppni Eurovision og komst áfram í aðalkeppnina
_________________________________________________________________________________
2011
Fyrstu undanúrslitin 15. janúar - Kynnar: Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Guðmundur Gunnarsson
1. Böddi og JJ Soul band - Lagið þitt (Ingvi Þór Kormáksson)
2. Haraldur Reynisson - Ef ég hefði vængi (Haraldur Reynisson)

3. Pétur Örn Guðmundsson - Elísabet (Pétur Örn Guðmundsson)
4. Hanna Guðný Hitchon - Huldumey (Ragnar Hermannsson/Anna Þóra Jónsdóttir)
5. Erna Hrönn Ólafsdóttir - Ástin mín eina (Arnar Ástráðsson)

Önnur undanúrslitin 22. janúar - Kynnar: Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Guðmundur Gunnarsson
1. Jóhanna Guðrún Jónsdóttir - Nótt (María Björk Sverrisdóttir, Marcus Frenell, Beatrice Eriksson/Magnús Þór Sigmundsson)
2. Bryndís Ásmundsdóttir - Segðu mér (Jakob Jóhannsson/Tómas Guðmundsson)
3. Íslenzka sveitin (söngvarar eru Kristján Gíslason og Lísa Einarsdóttir) - Þessi þrá (Albert Guðmann Jónsson)
4. Rakel Mjöll Leifsdóttir - Beint á ská (Tómas Hermannsson, Orri Harðarsson/Rakel Mjöll Leifsdóttir)
5. Matthías Matthíasson og Erla Björg Káradóttir - Eldgos (Matthías Stefánsson/Kristján Hreinsson)

Þriðju undanúrslitin 29. janúar - Kynnar: Ragnhildur Steinunn Jónsson og Guðmundur Gunnarsson
1. Hljómsveitin Buff - Sáluhjálp (Pétur Örn Guðmundsson)
2. Jógvan Hansen - Ég lofa (Vignir Snær Vigfússon, Jógvan Hansen/Sigurður Örn Jónsson)
3. Magni Ásgeirsson - Ég trúi á betra líf (Hallgrímur Óskarsson/Eiríkur Hauksson, Gerard James Borg)
4. Georg Alexander Valgeirsson - Morgun sól (Jóhannes Kári Kristinsson)
5. Hreimur, Vignir, Gunni, Pálmi, Matti og Benni - Aftur heim (Sigurjón Brink/Þórunn Erna Clausen)

Úrslit 12. febrúar - Kynnar: Páll Óskar Hjálmtýsson og Guðmundur Gunnarsson
1. Haraldur Reynisson - Ef ég hefði vængi (Haraldur Reynisson)
2. Erna Hrönn Ólafsdóttir - Ástin mín eina (Arnar Ástráðsson)
3. Jóhanna Guðrún Jónsdóttir - Nótt (María Björk Sverrisdóttir, Marcus Frenell, Beatrice Eriksson/Magnús Þór Sigmundsson)
4. Matthías Matthíasson og Erla Björg Káradóttir - Eldgos (Matthías Stefánsson/Kristján Hreinsson)
5. Jógvan Hansen - Ég lofa (Vignir Snær Vigfússon, Jógvan Hansen/Sigurður Örn Jónsson)
6. Magni Ásgeirsson - Ég trúi á betra líf (Hallgrímur Óskarsson/Eiríkur Hauksson, Gerard James Borg)
7. Hreimur, Vignir, Gunni, Pálmi, Matti og Benni - Aftur heim (Sigurjón Brink/Þórunn Erna Clausen)
Tók þátt í undankeppni Eurovision og komst áfram í aðalkeppnina
_________________________________________________________________________________
2012
Fyrstu undanúrslitin 14. janúar - Kynnar: Brynja Þorgeirsdóttir og Páll Óskar Hjálmtýsson
1. Íris Hólm - Leyndarmál (Sveinn Rúnar Sigurðsson/Þórunn Erna Clausen)
2. Fatherz´n´sonz - Rýtingur (Gestur Guðnason, Hallvarður Ásgeirsson)
3. Gréta Salóme og Jónsi - Mundu eftir mér (Gréta Salóme Stefánsdóttir)
4. Blár Ópal - Stattu upp (Ingólfur Þórarinsson, Axel Atlason)

5. Heiða Ólafsdóttir - Við hjartarót mína (Árni Hjartarson)

Önnur undanúrslitin 21. janúar - Kynnar: Brynja Þorgeirsdóttir og Páll Óskar Hjálmtýsson
1. Guðrún Árný Karlsdóttir - Minningar (Valgeir Skagfjörð)
2. Ellert H. Jóhannsson - Ég kem með (Ellert H. Jóhannsson ,Mikael Tamar Elíasson
3. Regína Ósk - Hjartað brennur (María Björk Sverrisdóttir, Marcus Frenell, Fredrik Rand Quist, Kristján Hreinsson, Anna Andersson
4. Simbi og Hrútspungarnir - Hey (Magnús Hávarðarsson)
5. Rósa Birgitta Ísfeld - Stund með þér (Sveinn Rúnar Sigurðsson)

Þriðju undanúrslitin 28. janúar - Kynnar: Brynja Þorgeirsdóttir og Páll Óskar Hjálmtýsson
1. Herbert Guðmundsson - Eilíf ást (Herbert Guðmundsson, Svanur Herbertsson/Herbert Guðmundsson)
2. Magni Ásgeirsson - Hugarró (Sveinn Rúnar Sigurðsson/Þórunn Erna Clausen)
3. Gréta Salóme, Heiða og Guðrún Árný - Aldrei sleppir mér (Gréta Salóme Stefánsdóttir)
4. Svenni Þór - Augun þín (Hilmar Hlíðberg Gunnarsson/Þorsteinn Eggertsson)
5. Íris Lind Verudóttir - Aldrei segja aldrei (Pétur Arnar Kristinsson)

Úrslit 11. febrúar - Kynnar: Brynja Þorgeirsdóttir og Páll Óskar Hjálmtýsson
1. Gréta Salóme, Heiða og Guðrún Árný - Aldrei sleppir mér (Gréta Salóme Stefánsdóttir)
2. Magni Ásgeirsson - Hugarró (Sveinn Rúnar Sigurðsson/Þórunn Erna Clausen)
3. Rósa Birgitta Ísfeld - Stund með þér (Sveinn Rúnar Sigurðsson)
4. Simbi & Hrútspungarnir - Hey (Magnús Hávarðarsson)
5. Regína Ósk - Hjartað brennur (María Björk Sverrisdóttir, Marcus Frenell, Fredrik Rand Quist, Kristján Hreinsson, Anna Andersson
6. Blár Ópal - Stattu upp (Ingólfur Þórarinsson, Axel Atlason)
7. Gréta Salóme og Jónsi - Mundu eftir mér (Gréta Salóme Stefánsdóttir)
Tók þátt í undankeppni Eurovision og komst áfram í aðalkeppnina